Ég hef verið rændur

Sé miðað við líterinn þá er Richebourg 2004 frá Domaine Grivot dýrasta flaska sem við höfum flutt inn.

12 flöskur af þessu víni komu til landsins í vikunni eða svo stóð til en þegar ég opnaði kassann voru þær bara 11 og var augljóslega búið að rífa hann upp og setja annars konar límband heldur en það sem var sett á kassann af framleiðandanum. Eini kassinn sem var tvílímdur með þessum hætti.

Greinilega horfið á leiðinni til Íslands og greinilegt að sá sem stóð að verki vissi hverju var eftir að falast því þetta var snyrtilega gert og flaskan sú dýrasta í sendingunni. Hefði hann tekið allan kassann hefði þetta verið augljósara og hugsanlega komist upp.

Jæja, svona er nú það. Ég lét allavegana framleiðandann vita og flutningsaðilann.

Kannski bæta tryggingarnar þetta en ég sé nú næstum meira eftir flöskunni sem nú hlýtur þau örlög að lenda ofaní kokinu á bíræfnum ræningja.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under búrgúnd, sérstæð sakamál

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s