101 sumarlegar og fljótlegar uppskriftir frá The New York Times

New York Times var að birta þennan lista yfir hundrað og eina uppskrift sem eiga það allar sameiginlegt að vera í anda sumars, einfaldar og einstaklega fljótlegar.

Stundum eru svoleiðis uppskriftir líka bestar ef hráefnið er fyrsta flokks.

Ég ætti kannski að birta lista yfir hundrað og eitt vín sem á að drekka með þessum réttum en í staðinn segi ég:

„Casa-þetta bara!“

Þ.e.a.s Casal di Serra á línuna! Það er svo fjölhæft og gott að það getur varla klikkað.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, umani ronchi, uppskrift

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s