CDQ fær 5 stjörnur í Decanter — þrisvar sinnum

.

Allt er þá er þrennt er.

Castello di Querceto gerir það gott í ágúst-hefti Decanter.

Þrjú vín fá fullt hús stiga, 5 stjörnur.

Ég man ekki eftir því að svo mörg vín frá einum og sama framleiðandanum hafi náð hæstu einkunn í sama Decanter blaðinu.

Ég bíð nú spenntur eftir að fá blaðið sent í pósti. Kýldi á ársáskrift í leiðinni.

Vínin þrjú sem fengu fimmstyrnið eru Chianti Classico 2005 (fæst núna í Vínbúðunum), Chianti Classico Riserva 2003 (fæst aftur í haust) og Chianti Classico Il Picchio Riserva 2003.

Ég er forvitinn að lesa hversu mörg önnur vín frá Toskana fá hæstu einkunn því ég geri ráð fyrir að hlutur Castello di Querceto sé ansi feitur.

Smelltu hér til að lesa dómana í fullri lengd á vefsíðu Castello di Querceto.

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, castello di querceto, dómar, decanter

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s