Chester vídeóbloggar um sitt eigið vín The Dead Arm 2005

Vonandi styttist í að Chester Osborne, eigandi og víngerðarmaður hjá d’Arenberg, mæti til Íslands og haldi vínsmökkun með okkur en þangað til verður að láta sér nægja að horfa á vídeó af kallinum á YouTube.

Hér smakkar hann sitt rómaðasta vín The Dead Arm 2005

Það er ástæða til að endurtaka að þetta er í alvörunni ekki Egill Helgason með ástralskan hreim í Hawaii skyrtu.

Við eigum eitthvað til af The Dead Arm 2004 en 2005 árgangur kemur síðar í vetur. Vínið fæst eingöngu með því að sérpanta í gegnum Vínbúðirnar eða þú sendir okkur tölvupóst á vinogmatur@vinogmatur.is og við önnumst um sérpöntunarferlið fyrir þig.

Smelltu hér til að skoða vídeóbloggið hans Chester um The Dead Arm 2005 á YouTube. Einnig má sjá hann vídeóblogga um hin tvö stóryrki víngerðarinnar; The Ironstone Pressings 2005 (smelltu hér) og The Coppermine Road 2005 (smelltu hér).

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, sjónvarp

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s