Vínkeðjan – Don Pedro bloggar um The Footbolt (aftur)

Vínkeðjan rann aftur af stað eftir sumarfrí og það heldur mjúklega.

Don Pedro hafði reyndar fjallað um The Footbolt fyrr í sumar þegar flaskan reyndist skemmd og fannst mér ómögulegt annað en að hann fengi heilbrigt eintak. Því tók hann vel og útkoman var á allt öðrum nótum. Mjög góðum.

Smelltu hér til að lesa hvað honum finnst núna um The Footbolt

Nýr árgangur af The Footbolt er nú í hillunum, 2004 í stað 2003, og í þetta skiptið eru allar flöskur með skrúftappa. Þannig eru meiri líkur að flaskan sem þú færð af The Footbolt sé fersk og heilbrigð.

Smelltu hér til að lesa hvað öðrum bloggurum finnst um The Footbolt

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, dómar, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s