Vin santo í Vogue

Þá er það staðfest.

Vin santo (lestu meira um fyrirbærið á blogginu), hið þurrsæta hugleiðsluvín frá Toskana, er orðið hipp og kúl.

Vogue Men var nefnilega að fjalla um það.

Lestu greinina í Vogue Men

Við höfum þrjú Vin santo en ekkert þeirra fæst sem stendur í Vínbújðunum. Það má hins vegar sérpanta þau með því að senda mér línu og arnar@vinogmatur.is. Þau eru Rietine, Fontodi og Castello di Querceto — hið fyrsta þurrast, það næsta sætast og það síðast í miðjunni.

Vin santo eru einhver sjaldgæfustu vín sem fyrirfinnast. Þú heyrðir það ekki frá mér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, castello di querceto, fontodi, rietine

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s