Caprai vínsmökkun í Vínskólanum og gestakokkur á La Primavera

Á miðvikudaginn verður master class í Vínskólanum þar sem hún Roberta frá Arnaldo Caprai verður með vínsmökkun.

Námskeiðið byrjar 18.00, kostar 2.200 kr. og er haldið í salarkynnum Reykjavík Centrum Hótels í Aðalstræti.

Kvöldið eftir, 15. nóvember, verður sérstakur matseðill frá Úmbría héraði á La Primavera sem gestakokkurinn Gabriele hefur sett saman. Hráefnið er að hluta flutt inn af þessu tilefni.

Ég veit, vegna þess að ég er með nokkrar trufflur m.a. inni í ísskáp sem komu með DHL.

5 rétta matseðillinn á La Primavera kostar 5.900 kr. og gildir þetta sama kvöld en heldur síðan áfram fram til 18. nóvember. Vín frá Arnaldo Caprai verða að sjálfsögðu í öndvegi á meðan.

Smelltu hér til að lesa meira

Til að panta pláss í Vínskólanum 14 nóvember má senda póst á dominique@vinskolinn.is en fyrir borðapantanir á La Primavera sendist póstur á laprimavera@laprimavera.is

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under caprai, la primavera, matur, vínskólinn, vínsmökkun

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s