Áramótapartývín – freyðivínin okkar í Gestgjafanum

.

Góðan daginn, góðan daginn.

Hér var að berast Gestgjafi inn um lúgu með góðri umfjöllun um freyðivínin okkar tvö, Francois 1er frá Castello di Querceto sem fær 4 glös af 5 og Frizzando sem fær 3 1/2 glas.

Hið síðara er reyndar ekki fullgilt freyðivín þar sem það er svona léttfreyðandi hvítvín, en freyðandi er það vissulega og telst vera slíkt þar til annað er sannað.

Tvö vín til að njóta um áramótin, og næstu 364 daga þar á eftir.

Castello di Querceto Francois 1er Brut4 glös
Freyðivín úr chardonnay frá Toskana, mjög fágað, léttur og mildr ilmur með gulum eplum og steinefnum, aðeins smjörkennt í munni, freyðir mjög fallega og lengi. Verð: 1.990 kr

Frizzando d’Villa Vinera 3 1/2 glas
Austurrískt freyðivín frá Sandhofer úr gruner veltliner, muscat og chardonnay, ilmríkt, ferskt og milt, mjög fíngert sem virkar hálf sætt, afar ljúft freyðivín. Verð: 1.790 kr. “ (Gestgjafinn 16. tbl. 2007)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under castello di querceto, dómar, Gestgjafinn, sandhofer

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s