Michelin 2008 stjörnugjöf fyrir veitingastaði á Bretland og Írland

Michelin útgáfan gaf út í dag hina árlegu bók sína um veitingastaði á Bretlandi og Írlandi.

110 veitingastaðir fá 1 stjörnu, þar af 15 nýir. 

12 veitingastaðir fá 2 stjörnur og þrír fá fullt hús eða 3 stjörnur.

Smelltu hér til að lesa fréttatilkynningu frá Michelin um 2008 bókina (listinn yfir stjörnuveitingastaði byrjar á bls. 21).

Hef bara prófað tvo á þessum lista, Zafferano (lestu um heimsókn fyrri og síðari) og Club Gascon.

Ritstjórinn hefur hins vegar komið á Locanda Locatelli (lestu um heimsóknina).

London er hið mikla mekka matargerðar í dag en þó eftirbáti Tokyo að mati Michelin því engin borg fær fleiri stjörnur hjá útgáfunni, þótt fyrsta bókin um borgina hafi litið dagsins ljós aðeins nú nýlega.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under london, michelin, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s