Winespectator vídeóbloggar um Barolo Campe 2003

Á vefsíðu Wine Spectator fann ég ágætt úrval af ræmum þar sem skríbentar blaðsins vídeóblogga um hin ýmsu vín.

Þar fann ég m.a. þetta víedóblogg um Barolo Campe 2003 frá La Spinetta.

2003 árgangur var erfiður í Piemonte, heitur og erfitt að halda ferskleika vínanna og karakter. Það var þó ekki að sjá að 2003 Barolo Campe frá La Spinetta skorti mikið þegar ég smakkaði það fyrst fyrir tæpu ári.

James Suckling hjá Wine Spectator er sammála mér, hann gefur því 95 stig.

Við eigum nokkra kassa af 2003, flaskan er á 8.000 kr.

2004 verður um 20% dýrara því víngerðin hækkaði vínið hressilega í nýju verðskránni þeirra.

Færðu inn athugasemd

Filed under dómar, la spinetta, sjónvarp, wine spectator

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s