Viðtal við Chester Osborn í Decanter

Chester d’Arenberg Osborn er fæddur 1962.

Hann er ekki bara vínframleiðandi heldur dútlar við myndlist, tónlist, skriftir og hannar auk þess eigin fatalínu, eins og kemur fram í viðtali sem er tekið við hann í nýjasta Decanter víntímaritinu.

Smelltu til að lesa viðtalið og sjá myndir

Skv. viðtalinu er Chester ekki hrifinn af mikilli eik heldur leitar að steinefnakenndum og blómlegum eiginleikum í víni. Öll vínin eru úr lífrænu hráefni, nokkuð sem ég vissi ekki, og 7 ára sagðist hann ætla að búa til vín sem væru „yummy“.

En hvar fær hann þessar skyrtur?

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, decanter, viðtal

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s