Vínkeðjan – Davíð Stefánsson yrkir um Vatnsfall Dauðans

Sum vín eru þannig að maður veit ekki hvað maður á að segja.

Þá yrkir maður ljóð.

Þótt Davíð Stefánsson, ljóðskáld, kalli reyndar ekki sjálft vínið Montefalco Rosso „Vatnsfall Dauðans“ þá notar hann þessi sterku orð í stuttu en hnitmiðuðu ljóði sínu sem birtist í nýjasta vínkeðjublogginu.

Smelltu hér til að lesa bloggið hans Davíðs um Montefalco Rosso

Ég legg hins vegar til að ÁTVR fái lánuð þessi orð í næstu auglýsingarherferð sinni um hættur áfengis – vatnsfalli dauðans.

Smelltu hér til að skoða fyrri hlekki í vínkeðjunni

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under blogg, caprai, dómar, ljóð, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s