Skoðanakönnun: Hvaða framleiðandi frá Languedoc finnst þér bestur?

.

Fyrir tæpum tveimur árum síðan tókum við inn fullt af víni frá Languedoc héraði S-Frakklands.

Af þeim er aðeins eitt eftir í hillum Vínbúðanna, Chateau de Flaugergues. Hin duttu úr sölu og restina seldi ég á rífandi útsölu á póstlistanum ekki fyrir löngu.

Það stendur til að taka eitthvað af þessum vínum inn aftur, kannski þó bara einn framleiðanda eða tvo, fyrir utan Chateau de Flaugergues sjálfan. Hinir voru Chateau Mourgues de Gres, Chateau de Lascaux, Mas de Perry (Mas Nicot) og Domaine Aupilhac.

Hver finnst þér bestur?

Okkur þætti vænt um að heyra skoðanir sem flestra af þeim sem hafa smakkað þessi vín. Ykkar álit skiptir okkur miklu máli.

Takk.

Auglýsingar

Ein athugasemd

Filed under languedoc

One response to “Skoðanakönnun: Hvaða framleiðandi frá Languedoc finnst þér bestur?

  1. Jón Lárus

    Tja veit ekki um aðra en okkur Hildigunni fannst d’Aupilhac (Lou maset) mjög gott. Erum ekki búin að smakka dýrari týpuna frá þeim en eigum eina slíka. Síðan væri sjónarsviptir að rósavíninu, Capitelles frá Morgues de Gres. Algjört sælgæti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s