Fleiri vín á VOX

Vínin okkar hafa verið að sækja í sig veðrið á vínlista VOX undanfarið. Við áttum 8 vín þar inni í byrjun ársins en sá fjöldi tvöfaldaðist við nýjustu uppfærsluna sem átti sér stað í síðustu viku.

Súper-sommelierinn Alba velur vínin á vínlistann af sinni fagmennsku og ástríðu.

Það veitir okkur mikla ánægju að vinna með svo góðu fólki og ekki laust við að við séum svolítið montin af þessum árangri.

Smelltu hér til að skoða öll vínin okkar á VOX og á öðrum veitingastöðum

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under mont, vínlisti, veitingastaðir, vox

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s