Ef væri ég þrúga

.

Ef þú værir þrúga, hvaða þrúga værir þú?

Allar hafa þær sinn karakter sem oft er lýst eins og um ljóslifandi persónu væri að ræða.

Á appellationamerica.com er að finna þessar stórskemmtilegu andlitsmyndir af ótrúlega mörgum þrúgum með tilheyrandi persónulýsingum af hverri.

Svo má spyrja, af hvaða þrúgu heillast þú mest?

Nú skil ég að minnsta kosti betur af hverju ég hef alltaf verið svona hrifinn af Sauvignon Blanc. Ég mun aldrei drekka neitt annað.

4 athugasemdir

Filed under þrúgur

4 responses to “Ef væri ég þrúga

  1. hildigunnur

    Rkatsiteli er flott, líka malbec og catawba :) Held samt að ég hafi aldrei smakkað þá fyrstu og síðustu, en myndirnar eru æði. Reyndar var erfitt að velja…

  2. Já þetta eru ansi sniðugar myndir og textarnir eru ekki mikið síðri, bæði karakterlýsingin og fróðleiksmolarnir sem fylgja með.

  3. Mér fannst viognier, carignan og sangiovese flottastar.

  4. hildigunnur

    humm, reyndar var catawba ekki eins flott þegar ég kíkti á alla myndina, bara litla myndin. Hinar standa samt vel undir valinu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s