Góð viðbrögð við póstlistaáskorun

Í gær fór út Vínpósturinn þar sem áskrifendur eru hvattir til að fá fleiri til að skrá sig á póstlistann. Þetta er í annað sinn sem pósturinn er sendur út með nýju útliti.

Í leiðinni tilkynntum við verðlaunin, af hverjum nýjum 100 áskrifendum yrði einn dreginn út sem hlyti vínsmökkunarkvöld fyrir sig og sína.

Þá voru 606 skráðir áskrifendur en þeim hefur fjölgað á sólarhring um tæplega 50.

Við erum að vonum mjög ánægð með þessi góðu viðbrögð og hlökkum til að tala við fleiri áskrifendur en nokkru sinni áður. Takmarkið en ennþá 900 áskrifendur, þá höldum við veislu og verður öllum áskrifendum boðið. Það tekur einhvern tíma en ég ætla að vera bjartsýnn og segja að það náist sumarið 2009.

Kannski það verði grillpartý?

Færðu inn athugasemd

Filed under vínpósturinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s