Það er vor á La Primavera.
Nýr matseðill byrjaði þar í vikunni með girnilegum réttum.
Unnendur Nautacarpaccio geta andað léttar því sá frægi forréttur situr sem fyrr sem fastast á matseðlinum fastagestum til mikillar ánægju.
Kílktu á nýja matseðilinn á La Primavera
Nýju réttunum má skola niður með vínunum okkar á La Primavera.