Chester Osborne d’Arenberg í úrslitum hjá Gourmet Traveler Wine Magazine

.

Hæ, hó, jibbí og jei. Það rignir yfir d’Arenberg.

Ekki blessaðri rigningunni heldur verðlaunum og viðurkenningum.

Annað hvort er það víngerðin sem er að fá viðurkenningu, Chester sjálfur, veitingastaðurinn þeirra eða jú það sem mestu máli skiptir (held ég), vínin.

Við fáum mánaðarlega skeyti frá víngerðinni með lista yfir nýjustu afrek og stundum fljóta brandarar með. Það er gott að eiga samskipti við d’Arenberg, það er létt fyrir starfsfólki og vingjarnlegt, „Aussie style“, sem kristallast í Chester sjálfur.

Nú er það einmitt víngerðarmaðurinn Chester Osborne d’Arenberg sem er tilnefndur í hóp 8 fínalista sem Víngerðarmaður ársins í Ástralíu skv. tímaritinu Gourmet Traveler Wine Magazine.

Lestu greinina í tímaritinu

Þetta er svona svipað eins og að komast í 8 liða úrslit í Evrópukeppninni og nú er að bíða og sjá hvort hann tekur sjálfan bikarinn.

Eitt að lokum:

— Áfram Ítalía !

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, verðlaun/viðurkenningar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s