Vínkeðjan: Unnur María bloggar um Montefalco

Þá er næsti hlekkur kominn í vínkeðjuna.

Unnur María var ánægð með Montefalco og ekki spillti fyrir að framleiðandinn Arnaldo Caprai hafði hlotið viðurkenningu frá Slow Food samtökunum á Ítalíu fyrir gæði vínanna því Unnur hefur „snobbað alveg agalega fyrir öllu því sem fær samþykkisstimpil Slow Food samtakanna“ eins og hún segir sjálf frá.

Lestu bloggið hennar Unnar Maríu um Montefalco

Hér má reyndar bæta við að Caprai er ekki bara með viðurkenningu frá samtökunum fyrir vínin sín heldur er hann sjálfur mjög Slow Food sinnaður og notar hvert tækifæri til þess að koma á framfæri matargerð og menningu Úmbría héraðsins og dró með sér eitt stykki kokk hingað til Íslands ekki alls fyrir löngu (sjá myndir).

Hún skorar á Helgu Þóreyju til þess að taka við keflinu og hefur hún tekið áskoruninni.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, caprai, dómar, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s