Lucien Le Moine er Vínframleiðandi ársins 2008

Bandaríska víntímaritið Wine and Spirits hefur valið Lucien Le Moine sem „2008 Winery of the Year“.

Þetta er í annað sinn sem framleiðandinn hlýtur þessa viðurkenningu.

Tilkynningin mun þó ekki birtast lesendum tímaritsins fyrr en í tölublaðinu sem kemur út um miðjan október og samhliða því verður formleg afhending á viðurkenningunni afhent 14. október í San Fransisco. Þar mun Lucien Le Moine vera fremstur í fylkingu 100 framleiðenda sem tímaritið hefur valið þá bestu þetta árið.

Bestur af þeim bestu.

Nýr sending af Lucien Le Moine vínum kemur um svipað leyti til Íslands ásamt öðrum vínum frá Búrgúndarhéraði.

Færðu inn athugasemd

Filed under búrgúnd, frakkland, lucien le moine, verðlaun/viðurkenningar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s