Nokkrir framleiðendur með nýjar vefsíður

Nokkrir af framleiðendunum okkar hafa verið að endurnýja vefsíðurnar sínar. Þær eru ansi flottar sumar og greinilegt að metnaður og tækni við hönnun vefsíða fer almennt fram.

Það er varla tilviljun að fjórir af fimm framleiðendum sem hafa nýlegast endurnýjað vefsíðurnar sínar eru einmitt í hópi þeirra stærstu sem við flytjum inn. Þeir geta einfaldlega sett meiri pening í verkefnið.

Á meðan eru vefsíður sumra ennþá frekar sveitalegar, sérstaklega hjá þeim smærri, og sumir hafa alls enga.

Fjórir Ítalír er með nýjar vefsíður, FalescoArnaldo Caprai, Umani Ronchi, og Montevetrano. Arnaldo Caprai er líklegast tæknilegast framleiðandinn okkar og er alltaf skrefi á undan öðrum á sviði markaðssetningar og ýmissa sniðugheita.

Nýjasta endurnýjunin gekk svo í garð í þessari viku hjá d’Arenberg í Ástralíu en eins og Arnaldo Caprai er d’Arenberg með skemmtilegar hugmyndir í ímyndarvinnu fyrirtækisins.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under caprai, d'arenberg, falesco, montevetrano, umani ronchi, vefsíður

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s