Vínkeðjan: Anima Umbra lendir í svartholi Trausta

Vínkeðjan er á spretti þessa dagana.

Nú síðast lenti hún í svartholi Trausta Þorgeirssonar þar sem hvorki fleiri né færri en sjö „rýnar“ skoðuðu vínið en keðjan slapp þaðan aftur óslitin.

Önundur hefur tekið áskorun Trausta um að taka við keðjunni.

Gaman að því að sjá breiða skoðun á Anima Umbra í einu og sama blogginu en dómar Trausta og hinna rýnanna voru frá tveimur stjörnum (Rýnir #4: „Hef smakkað verra vín“) í fjórar stjörnur (Rýnir 6#: „Virkilega gott vín, siðmenning“) og var heildarniðurstaðan aðeins vitlausu megin við þrjár stjörnur en úttektinni var klikkt út með tölfræðilegu yfirliti yfir einkunnagjöf.

Lestu meira um ferðalag vínkeðjunnar í svartholið

Okkur þykir hins vegar mest vænt um sjálfa lokaniðurstöðuna sem byggðist ekki á tölum né stjörnum heldur einföldum hvatningarorðum: 

„Niðurstaða: Áfram Vínkeðja, áfram UMBRIA, áfram vín og matur, áfram rauðvín, áfram vínsmökkun.“

Áfram Ísland!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, caprai, dómar, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s