Einar Ben velur d’Arenberg á vínlistann sinn

Alltaf alveg sérstaklega ánægjulegt þegar nýr veitingastaður bætist í lítinn en góðan hóp þeirra sem versla við okkur (skoðaðu hvar vínin okkar fást).

Þannig var hinn þjóðlegi og góði staður Einar Ben að ganga til okkar liðs.

Það var að frumkvæði vínþjónsins og vínsmakkarans Stefáns Guðjónssonar en við höfum lengi haft hann grunaðan um að vera hrifinn af vínunum frá d’Arenberg, alveg síðan hann fjallaði lofsamlega um framleiðandann hér um árið og valdi m.a. The Laughing Magpie sem Vín mánaðarins.

Það er því engin tilviljun að það er einmitt The Laughing Magpie sem hefur nú ratað á síður vínlistans á Einari Ben ásamt „stóra bró“ The Dead Arm.

Byltingin er hafin.

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, einar ben, smakkarinn, vínlisti, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s