De Long fjallar um „The War of the Rosés“

 Sumir skrifa betri texta en aðrir.

De Long er einn þeirra. Hann getur skrifað um vín af miklum húmor og hitt naglann á höfuðið í leiðinni.

Ég er á póstlistanum hans og var að fá frá honum greinina The War of the Rosés þar sem hann fjallar um rósavín og smakkar í framhaldinu 14 stykki með félögum sínum.

Í öðru sætir lendir vínið okkar Bandol frá Tempier en De Long sjálfum finnst það reyndar vera besta rósavínið í hópnum.

Hér lúra 30 flöskur um það bil af Bandol 2004 sem ólíkt flestum rósavínum þroskast vel með aldrinum. Það er í topp formi (nýbúinn að gera rannsókn). Á gamla verðinu 2.290 kr. er þetta kostakaup en ég hugsa að nýr árgangur á nýju gengi yrði á um 3.000 kr. ef ekki rúmlega það.

Færðu inn athugasemd

Filed under de Long, rósavín, tempier

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s