Myndir úr frakklandsferð

.

Við Rakel og yngsta afkvæmið Áslaug Birna skruppum til Frakklands í lok september.

Ferðalaginu verður betur líst hér innan skamms en myndirnar eru komnar á flickr.

Myndasýningin hefst í París þar sem við kíktum í óperuna, röltum um og borðuðum góðan mat.

Þaðan tókum við lest til Montpellier og heimsóttum síðan á fjórum dögum vínframleiðendur allt frá S-Frakklandi og norður eftir til Búrgúndarhéraðs, smökkuðum vín og fylgdumst með uppskerunni sem var víðast hvar í fullum gangi.

Færðu inn athugasemd

Filed under ferðalög, frakkland, myndir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s