Bingó! Áskrifendur að vínpóstinum eru orðnir fleiri en 700

Það var efnt til póstlistaáskorunar (lestu meira).

Verðlaun voru tilkynnt.

Fyrir hverja 100 sem bætast við í dyggan áskrifendahóp Vínpóstsins er einn heppinn dreginn úr og hlýtur í verðlaun vínsmökkun fyrir sig og sína.

Og það var að gerast.

Áskrifendur Vínpóstsins sigldu fram úr 700 í vikunni.

Þá er að bretta upp ermar, draga út þann heppna og blása í lúðra.

Takmarkið bjartsýna er að auka hópinn í 900 áskrifendur sem þýðir að dregið yrði a.m.k. tvisvar í viðbót auk þess sem að haldið verður svaka partý þegar þeim góða fjölda er náð.

Smelltu hér til að skrá þig í hóp ánægðra áskrifenda

Vinningshafi verður tilkynntur innan skamms, ekki fara langt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under happdrætti, vínpósturinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s