Útsalan vekur sterk viðbrögð

Það er varla hægt að tala um að útsalan sé ennþá í gangi því aðeins ein tegund er eftir af þeim 8 sem lagt var upp með. Það er samt ennþá hægt að panta hana á meðan birgðir endast.

Og nú ætla ég ekki að vera eins og Ríkisstjórn Íslands og gefa sem minnst upp heldur upplýsi hér með að seldar voru um 1.200 flöskur á útsölunni.

Við græddum ekkert á þessu nema ánægjuna með þessi góðu viðbrögð.

Eitt skrítið gerðist. Nýtt nnkaupakerfi ÁTVR var ekki tilbúið til þess að skrá eitt og sama vínið á mismunandi verðum og fengu því allir 5% aukaafslátt sem auglýstur var eingöngu til handa þeim sem keyptu vín í kassavís. Líklegast náum við samt að laga það fyrir næstu útsölu.

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under útsala, fréttir, tilboð

2 responses to “Útsalan vekur sterk viðbrögð

  1. Ó nei, hefðum við þá ekki þurft að kaupa heilan kassa? :D

  2. Það er rétt – en það var annað hvort að lækka hjá hinum eða afnema afsláttinn hjá þeim sem keyptu 12 af hverri sort og finna aðra leið til að borga þeim afsláttinn til baka sem hefði verið of flókið mál. Þú verður bara að finna leið til þess að koma þessu í lóg :-)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s