Vínkeðjan: Guffi og fjölskylda smakka Anima Umbra

Það er ekki hægt að kvarta yfir því að íslenskir bloggarar hafi ekki tekið vínkeðjunni vel.

Hver hlekkurinn í keðjunni á eftir öðrum er persónulegur, fyndinn og vel skrifaður.

Oft eru meðhjálparar kvaddir til og í þetta sinn var það fjölskyldan með sjálfa ættmóðurina í fararbroddi sem aðstoðaði bloggarann Guffa við smakkið. Sjaldan hefur vínkeðjan verið heiðruð með jafn góðum aðila eins og sjálfri ömmu.

Setning ömmu um vínið á þessa leið; „Passar vel með öllu þó kannski ekki ýsu“, hlýtur að teljast eitthvert besta komment sem okkur hefur borist. Þyrfti helst eiginlega að gera það að einhvers konar slagorði.

Lestu bloggið hans Guffa um smakkið

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, caprai, dómar, vínkeðjan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s