Ítalskur jólamatseðill á La Primavera

Veitingastaðurinn La Primavera er kominn í jólabúninginn.

Á sérstökum jólamatseðli sem tók í gildi í vikunni er sú nýbreytni að forréttur og eftirréttur samanstanda af fimm ólíkum smáréttum hvor sem gestir fá alla í einu, lítið smakk af hverjum. Svona mini-hlaðborð beint á diskinn þinn.

Þar inni á milli eru fjórir aðalréttir í boði sem gestir velja einn af eins og áður.

Það er hægt að fá sér bara einna aðalrétt eða taka allan pakkann (forréttablöndu, aðalrétt og eftirréttablöndu) á bilinu 6.710 til 7.600, breytilegt eftir því hvaða aðalréttur er valinn.

Skoðaðu girnilegan jólamatseðilinn

Það verða ítölsk jól á La Primavera.

Buon natale!

Færðu inn athugasemd

Filed under la primavera, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s