Tvö sérstaklega jólaleg vín

Ef ég væri spurður hvaða rauðvín og hvaða hvítvín úr okkar röðum hentuðu almennt best með jólamatnum þyrfti ég velja vín sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði:

– Gengur með öllu nema Ris a la mande, fjölhæft

– Ömmu þarf að finnast það gott, ekki ýkt á nokkurn hátt heldur aðgengilegt

– Áhugavert, ekki ýkt, bæði súrt og sætt, ferskt og feitt, vel gert, persónulegt, lifandi, skemmtilegt og ekki með móral

– Þarf ekki að slá lán fyrir

– Flottur miði (nei, reyndar er það ekki nauðsynlegt)

– Hátt áfengismagn (ekki heldur þetta, kannski á gamlárskvöld)

Og jólalegustu vín ársins eru.

Trrrrrrrrrrrrrrrrommur!

Rauðvínið The Footbolt frá d’Arenberg og hvítvínið Grüner Veltliner frá Hubert Sandhofer.

Þau eru jólalegustu vín ársins.

Enda annað með gylltum tónum og hitt rauðum borða.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under d'arenberg, jól, sandhofer

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s