Hækkun um hundað kall takk fyrir

Svona til að einfalda hlutina þá má segja að hækkun áfengisgjalds í vikunni hafi leitt til 100 kr. hækkunar (miðað við 750ml flösku af léttvíni með meðaláfengisprósentu).

Þetta ætla ég ekki að sýna fram á með dæmi. Það yrði frekar frekar leiðinlegt.

Okkar vín hækkuðu öll sem eitt um 100 kall fyrir utan eitt sem hækkaði meira (200 kr.) og annað sem hækkaði minna (60 kr.).

Þetta er náttúrulega nokkuð fúlt, að þurfa að hækka vínin ofan á gengisfallið, og spurning hvort þetta hafi þurft að gerast síðustu daga fyrir jól. Mætti halda að betra væri að halda aftur af útgjöldum ríkis en auka tekjur með þessum hætti þar sem það stuðlar að aukinni verðbólgu. Þrátt fyrir hagsmuni er samt ekki hægt að segja að manni þætti betra að skorið væri niður í menntun eða hjúkrun landsmanna heldur en klípa af vínneyslu landsmanna.

O jæja.

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under fréttir, vínbúðirnar

2 responses to “Hækkun um hundað kall takk fyrir

  1. Mörg af okkar uppáhaldsvínum hafa hækkað allhrottalega síðustu mánuði, ef það væri nú bara hundraðkall…

    • Við áttum lager af flestum tegundum áður en gengið hrundi svo sú hækkun hefur aðeins líttilega komið fram í okkar vínum. Hækkunin um 100 kall er vegna hækkunar áfengisgjaldsins. Gengisstaðan bitnaði verst á fjórum nýjum vínum á sérlista (byrjuðu í dag) en ekki þeim sem til voru fyrir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s