Póstlistahappdrætti: Guðrún S. Hilmisdóttir er vinningshafi #2

Póstlistinn vex og vex.

Fjöldi áskrifenda fór yfir 800 í gær og þá var umsvifalaust dreginn út vinningshafi sem hlýtur að launum vínsmökkun fyrir sig og sína í boði hússins og fingurfæði í boði La Primavera. Þetta er í annað sinn sem við drögum út vinning í póstlistahappdrættinu.

Sú heppna að þessu sinni er Guðrún S. Hilmisdóttir en hún var nýkomin á póstlistann þegar hún fékk í fangið þennan fína glaðning.

Við Guðrún erum ekkert að slóra heldur erum þegar búin að skipuleggja vínsmökkun. Nú er gott að vera vinur Guðrúnar.

Færðu inn athugasemd

Filed under happdrætti, la primavera, vínpósturinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s