Lucien Le Moine vínin á bestu veitingastöðum heims skv. Restaurant Magazine

Mounir, eigandi Lucien Le Moine sendi okkur póst í dag til að segja okkur með nokkru stolti að vínin þeirra hjóna hafa ratað á vínseðla bestu veitingastaða í heimi skv. tímaritinu Restaurant Magazine.

Restaurant Magazine var að gefa þennan árlega lista út og er jafnan beðið eftir honum með eftirvæntingu.

Af bestu 12 veitingastöðum í heimi eru 9 sem hafa vín frá Lucien Le Moine á vínseðlinum ( x=“Le“ Moine á listanum).

Meðmælin með vínunum geta því ekki verið mikið betri.

1 El Bulli, Spain (x)
2 The Fat Duck, U.K. (x)
3 Noma, Denmark
4 Mugaritz, Spain
5 El Celler de Can Roca, Spain (x)
6 Per Se, U.S. (x)
7 Bras, France (x)
8 Arzak, Spain (x)
9 Pierre Gagnaire, France (x)
10 Alinea, U.S.
11 L’Astrance, France (x)
12 The French Laundry U.S. (x)

Hér má sjá listann yfir 50 bestu veitingastaði í heimi að mati tímaritsins

Færðu inn athugasemd

Filed under búrgúnd, lucien le moine, vínseðill, veitingastaðir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s