Heimsókn í kjallara konungsins af Amarone

Bloggarinn hefur heiðrað „Konunginn af Amarone“ tvisvar sinnum með nærveru sinni.

Romano Dal Forno.

Bæði skiptin voru í kringum vínsýninguna stóru í Veróna, Vinitaly, en það liggur beinast við að kíkja á kallinn í leiðinni því hann býr í nágrenni borgarinnar.

Við fórum ekki á Vinitaly þetta árið en fundum áhugaverða bloggfærslu sem lýsir heimsókn í kjallara konungsins fyrir nokkrum vikum síðan. Gestirnir að þessu sinni eru frá Bandaríkjunum og bloggfærslan birtist á vef vínsala í Texas.

Lestu um heimsóknina í kjallara Romano Dal Forno

Það er greinilegt að sá sem greinina skrifar hefur orðið fyrir sams konar „vá“-faktor og þegar við kíktum í heimsókn — annað er ekki hægt þegar konungar eru annars vegar.

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under ítalía, blogg, romano dal forno

2 responses to “Heimsókn í kjallara konungsins af Amarone

  1. Thanks for the link love to the Mosaic Wine Group blog! The visit to Dal Forno was AMAZING!

    Where are you located?

    Greetings from Texas.

    P.S. I see you like Lini Lambrusco, too! So do we… :-)

  2. In Iceland. We are importers, Dal Forno and Lini are among those we work with. You have a very interesting portfolio, I am going to study it better – Kermit Lynch is a favorite, we subscribe to his emails.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s