Finnið Waldo — landakort yfir vínframleiðendur

Höfum verið að dunda okkur við að búa til landakort á google map yfir þá framleiðendur sem við flytjum inn vín frá; landakort af Ítalíu, landakort af Frakklandi og landakort af Ástralíu.

Fyrir utan að hægt er að nálgast kortin á google höfum við líka sett kort yfir hvar viðkomandi vínframleiðanda er að finna beint inn á síðuna hans á http://www.vinogmatur.is (Frakkland er í vinnslu).

Erum líka búin að safna myndræmum á youtube sem hafa áhugaverðar upplýsingar um framleiðendurna okkar og sett litlar útgáfur af þeim jafnframt inn á framleiðendasíðurnar.

Hér má t.d. sjá dæmi á framleiðendasíðu hins ástralska d’Arenberg inn á vinogmatur.is

Svona lítur franska kortið annars út:

 
View Vínframleiðendur í Frakklandi in a larger map

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under furðufrétt, innflutningur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s