Póstlistahappdrætti: Olga Sigrún hlýtur vinninginn

Við erum búin að tilkynna það já bæði á facebook og í Vínpóstinum að áskrifendur að Vínpóstinum eru orðnir fleiri en 900.

Nú tilkynnum við það hér á blogginu svo það fari ekkert á milli mála en líka vegna þess að við vorum að fá staðfest svar frá vinningshafa og getum nú tilkynnt að vinningin hlýtur hún Olga Sigrún Olgeirsdóttir.

Við erum ekki búin að skipuleggja í sameiningu hvenær hún tekur vinninginn út en innan tíðar mu bloggarinn væntanlega fara heim til hennar og halda vínsmökkun með tilheyrandi snarli frá La Primavera fyrir Sigrúnu og félaga.

Í millitíðinni heldur áskrifendum áfram að fjölga og eru nú 927 talsins sem okkur þykir afskaplega vænt um.

Takk.

Happdrættið heldur áfram og næstur verður dregið þegar fjöldi áskrifenda nær 1000.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under happdrætti, la primavera, vínpósturinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s