M-ið í „Vín og matur”

Stundum erum við spurð: „Vín og matur — en hvar er allur maturinn?“

Svarið hingað til hefur alltaf verið eitthvað á þann veg að vínin væru í aðalhlutverki enn sem komið er en stundum þvældust með ólífuolíur, hunang, edik og súkkulaði sem við borðum mest allt sjálf.

Það er að breytast.

Við erum búin að leigja húsnæði að Laugalæk 6 við hliðina á 10-11 og opnum þar bændamarkað síðsumars.

Nafnið á verzlunina er komið, það verður tilkynnt í sérstökum tölvupósti sem fer í loftið um leið og hönnun lógós er frágengin, og að sjálfsögðu hér á blogginu og Facebook.

Við hlökkum endalaust mikið til þessa nýja verkefnis sem við höfum fóstrað með okkur í fleiri ár en hefur nú loksins tekið á sig rétta mynd.

Það verður ánægjulegt að hitta ykkur þar!

Fyrstu myndir komnar á Flickr

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under fréttir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s