Við erum hér ennþá!

Löng þögn á blogginu, vínpóstinum og öðrum rásum undanfarinn hálfan mánuð eða svo.

Ástæðan er ekki sú að við erum búin að leggja árar í bát heldur þvert á móti, allt of mikið að gera í ýmis konar stappi og stússi.

Kassavínsbeljan hefur tekið sinn toll (hún ætlar aldrei að komast á spenana blessunin), slatti af nýjum vínum sem á eftir að setja á vefinn og svo náttúrulega opnun verzlunar en það ku taka einhvern smávegis tíma að standsetja eitt stykki búð.

Vorum líka á ferðalagi um landið okkar fallega, 9 daga dagsskrá af heimsóknum til bænda um allt land sem allir hafa tekið vel í að bjóða upp á vöru sína í búðinni okkar.

Meira síðar, miklu meira.

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under vín

2 responses to “Við erum hér ennþá!

  1. Aldeilis plús fyrir markaðinn að fá þessa fínu ísbúð við hliðina :)

  2. Já það er svo sannarlega ekki verra.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s