Tveir nýir framleiðendur í Vínbúðunum

Vín frá tveimur nýjum framleiðendum eru nýkomin í Vínbúðirnar.

Fyrst ber að nefna Bisceglia sem hefur aðsetur í Basilicata-héraði á S-Ítalíu og gerir vín þaðan en einnig frá nágrannahéruðum. Þannig er Primitivo 2007 rauðvínið frá Puglia og Falanghina 2008 hvítvínið frá Campania á meðan rauðvínið Aglianico del Vulture 2006 kemur frá heimahögunum Basilicata.

Þessi vín eru tvímælalaust góð kaup og framleidd með lífrænum ræktunaraðferðum.

Þau fást í Vínbúðunum Heiðrúnu, Kringlunni og Skútuvogi.

Hinn framleiðandinn Quintas de Melgaço er staðsettur í Portúgal, okkar fyrsti þar í landi. Frá honum kemur Vinho Verde Terra Antiga hvítvín. Þetta frísklega hvítvín fæst í 10 stærstu Vínbúðunum á Reykjavíkursvæðinu.

Heilmikið af nýjum vínum hafa verið og munu bætast í sarpinn næstu vikur.

Færðu inn athugasemd

Filed under ítalía, bisceglia, portúgal, Quintas de Melgaço, vínbúðirnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s