Vínótekið smakkar á Bisceglia, Little James og Stump Jump

Steingrímur Sigurgeirsson hefur verið iðinn við kolann síðan hann stofnaði vefsíðuna Vínótek. Ekki bara við birtingu víndóma heldur hefur hver girnileg uppskriftin birst þar líka á fætur annarri. Það helsta af síðunni er síðan tilkynnt nánar um á Facebook síðu Vínóteksins.

Steingrímur kíkti í Frú Laugu á dögunum og birti þá þessa umfjölllun í kjölfarið.

Við sendum honum síðan sýnishorn af nokkrum nýjum vínum, eina flösku af hverri sort, nokkuð sem við höfum oft gert í gegnum árin þegar Steingrímur skrifaði (og skrifar enn) um vín og mat fyrir Morgunblaðið.

Hann hefur nú þegar tekið þau flest til umfjöllunar og er yfir höfuð ánægður með gæðin, ekki síst Bisceglia vínin frá Suður-Ítalíu.

Bisceglia Aglianico del Vulture4 stjörnur + „hrífur mann með frá fyrsta dropa“ (lesa meira á Vínótekinu)
Bisceglia Falanghina4 stjörnur „hreinlega dúndurgott“ (lesa meira)
d’Arenberg Stump Jump GSM3 stjörnur „aðgengilegt og þægilegt“ (lesa meira)
Saint Cosme Little James (hvítt)4 stjörnur „einstaklega aðlaðandi hvítvín“ (lesa meira)
Saint Cosme Little James (rautt)3 stjörnur „alvöru Rhone-einkennum“ (lesa meira)

Takk fyrir það.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bisceglia, d'arenberg, dómar, saint cosme, vínótek

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s