Endurfundir með Amedei

Frú Lauga ætlar að bjóða upp á Amedei súkkulaði fyrir jólin.

Líklegast eru um 2 ár síðan við fluttum síðast inn Amedei en vegna gengismála slepptum við því alveg fyrir síðustu jól.

Við ætlum að láta nægja þessi jól að selja Amedei í Frú Laugu svo við getum haldið verðinu niðri og temprað aðeins áhrif gengishrunsins.

Pöntun er lögð af stað og vonandi berst súkkulaði í hús um miðjan næsta mánuð. Þarna verða góðkunningjar, sumir í nýjum umbúðum, í bland við nokkrar skemmtilegar nýjungar. Konfekt látum við alveg eiga sig þótt það sé hrikalega gott og girnilegt – okkur finnst einfaldlega verðið of hátt eins og sakir standa og setjum kraftinn í hreina súkkulaðið í staðinn. Þó verða þarna einhverjar girnilegar fyllingar, súkkulaðikrem, hvítt súkkulaði með pistasíum … …

Frú Lauga elskar súkkulaði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under amedei, frú lauga

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s