Sine Qua Non — þrátt fyrir allt

 

Þrátt fyrir kreppu, þrátt fyrir gengi, þrátt fyrir allt, ætlum við að halda uppteknum hætti og flytja inn vínin frá Sine Qua Non til Íslands frá Kaliforníu. 
Verðin verða á svipuðu róli og í fyrra og sem fyrr verður hægt að fá tvö rauðvín, annað úr Grenache og hitt úr Shiraz. 
Mæting til landsins verður í mars/apríl eða þar um bil og verður það auglýst nánar síðar. 
Sem fyrr verða vínin með ný nöfn og miða sem hinn hugmyndaríki víngerðarmaður Manfred Krankl uppdiktar með hverjum nýjum árgangi. 
Vínin eru fokdýr blessuð en einstök og þess virði – þrátt fyrir allt. Innihaldið og, í tilfelli vína Krankl, umbúðirnar — sjá til þess. 
Bloggarinn rakst á þennan ágæta þátt um „Madman“ víngerðarkarlinn Krankl (í þremur hlutum): 
 
 
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bandaríkin, sine qua non

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s