Mitt á milli Soave og Valpolicella — Nýr framleiðandi í Vínbúðunum

Vínin frá Ca Rugate eru mætt í hillur Vínbúðanna.

Fjögur vín frá hinu þekkta Soave hvítvínssvæði og enn þekktara Valpolicella rauðvínssvæði í hjarta Veneto héraðsins.

Rauðvínin Valpolicella Rio Albo 2008 (2.597 kr.) og Ripasso Valpolicella 2007 (3.998 kr.) og hvítvínin Soave San Michele 2008 (2.597 kr.) og Bucciato 2008 (2.790 kr.).

Megi þau lengi lifa!

Einnig fæst ljómandi góð OLIO EXTRA VERGINE ólífuolía frá framleiðandanum í Frú Laugu (2.980 kr./500ml). Hún er í mjög flottum pakka og fylgir með hverri flösku olíustútur sem hægt er að geyma og nota áfram.

Ca Rugate er einn af þessum framleiðendum sem hafa verið á kortinu okkar í einhver ár (tja, þau eru amk. orðin tvö) og er því ánægjulegt að þetta sé orðið að veruleika.

Það er eitthvað heillandi og einlægt við þessi vín (þú skilur) sem gerir þau þess virði.

Færðu inn athugasemd

Filed under vínbúðirnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s