Um bloggið

Verð… verð, að drekka!

Þorsti er eðlilegur. Við drekkum til þess að svala honum. T.d. vín. Það er nauðsynlegt að borða með.

Bloggið hérna fjallar um það sem okkur þykir gott að drekka og borða. Svo leynast þarna færslur inn á milli um ferðalög, tónlist og sitt hvað fleira.

Til þess að eiga alltaf nóg af góðu víni (og svolítið af mat) flytjum við eitthvað af því inn til landsins. Vín og matur er ástríðufyrirtæki. Við flytjum bara inn það sem okkur þykir gott. Vikulega sendum við út fréttabréf þar sem m.a. það helsta af blogginu er tíundað ásamt upplýsingum um ný og spennandi vín, tilboð, vínkynningar og fleira. Heimsóknir í  fyrirtæki eða heimahús til að halda vínsmakkanir eiga sívaxandi fylgi að fagna. Límmiðarnir eru nýjasta viðbótin. Þeir eru kringlóttir, 2 cm. í þvermál og límdir á allar þær vínflöskur sem við flytjum inn og fást í Vínbúðunum.

Við hvetjum hvern sem er að skrifa athugasemdir við færslurnar okkar.

– Arnar og Rakel

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s