Category Archives: gordon ramsay

Gordon Ramsey eldar lambarúllu

Bloggarinn rakst á þetta myndefni á www.freisting.is sem sýnir Gordon Ramsey elda lambarúllu.

Hrikalega girnileg uppskrift sem verður að prófa fljótlega. Spurning hvaða vín væri best með þessum rétti þar sem apríkósurnar gefa sætleika og flækja aðeins valið en rauðvín eins og Little James frá Chateau Saint Cosme sem hafa einmitt svona þroskaðan ávöxt ættu að ganga vel með. Hvítvín, bragðmikið og svolítið feitt og öflugt eins og Comtess Madeleine frá Chateau de Montfaucon ætti líka að smellpassa.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under gordon ramsay, uppskrift

Sagði Cliff Richard f-orðið við Ramsay?

Þessi fannst mér dálítið fyndin, en kvikindisleg. Ofurkokkurinn og fyrrverandi fótboltamarkvörðurinn Gordon Ramsay plataði Cliff Richard í sjónvarpsþætti til að lýsa hans eigin víni sem nánast ódrekkandi eftir blindsmakk.

Færðu inn athugasemd

Filed under furðufrétt, gordon ramsay