Útsalan er farin aftur af stað.
Svolítill afsláttur af tíu góðum vínum (þar af eitt grappa) sem væri ekki svo galið að næla sér í fyrir jólin.
Mikið neðar var ekki komist í verðum því restin fer að mestu til Skattmanns.
Vínin hafa hætt sölu í Vínbúðunum og því aðeins hægt að kaupa þau á útsölunni. Þau eru öll virkilega góð, hvert með sínum hætti.
Fyrirkomulagið er mjög einfalt. Þú velur vínin og magnið og gefur upp tilheyrandi upplýsingar og 5 dögum síðar eða svo sækir þú pöntunina í þá Vínbúð sem þú óskar eftir.
Smelltu hérna til að skoða útsölulistann og panta
Ekki hugsa þig tvisvar um og alls ekki þrisvar, tvö vínanna eru nú þegar næstum uppseld.