Smakkpakki frá S-Ástralíu

.

Við höfum sett saman 4 rauðvín frá þremur ólíkum framleiðendum í S-Ástralíu. Þetta eru fjölskyldufyrirtæki, þekkt fyrir að setja markið hátt. Svo hátt reyndar að öll hafa þau einhvern tímann fengið fyrir eitthvert vína sinna 98 eða 99 stig af 100 hjá Robert Parker.

d’Arenberg og nágranninn hans Kay Brothers eru í McLaren Vale héraðinu sem er syðst við strönd álfunnar og beint fyrir ofan er Barossa héraðið þar sem Torbreck er staðsettur.

d’Arenberg The Custodian Grenache 2004
d’Arenberg The Cadenzia GSM 2003
Kay Brothers Hillside Shiraz 200295 stig Robert Parker
Torbreck The Woodcutter´s Shiraz 2004

S-Ástralíu SMAKKPAKKI – 9.800 kr.

Smávegis glaðningur frá Amedei súkkulaðiálfunum í Toskana fylgir með ásamt litlu hefti með ítarlegum upplýsingum um vínin fjögur og framleiðendur þeirra.

ATH! Til að panta smakkpakkann sendir þú okkur tölvupóst á vinogmatur@internet.is. Við munum leiða þig í gegnum ferlið.

Færðu inn athugasemd

Filed under ástralía, d'arenberg, kay brothers, smakkpakki, tilboð, torbreck, vín

Færðu inn athugasemd